Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Ég næ þráðlausu neti inn í eldhúsi en ekki svefnherbergi, afhverju?

Það getur margt haft áhrif á drægni þráðlausa netsambandið en byggingarefni húsins og fjarlægð skipta þá mestu máli. 

Hvernig laga ég það?

Það væri annað hvort hægt að færa routerinn þannig að hann sé meira miðlægur (ef á við) eða setja upp auka þráðlausan sendi (Wireless AP)