Hvað er erlent niðurhal?
Erlent niðurhal flokkast sem öll netumferð til notanda sem ekki kemur frá íslenskum IP-tölum. Hægt er að fletta upp eftir lénum hvaða IP-tölur eru á bak við þær og hvort þær eru íslenskar hér.
Erlent niðurhal flokkast sem öll netumferð til notanda sem ekki kemur frá íslenskum IP-tölum. Hægt er að fletta upp eftir lénum hvaða IP-tölur eru á bak við þær og hvort þær eru íslenskar hér.