Snerpa hefur nú gangsett nýja vefmyndavél á Þingeyri. Myndavélin er staðsett í mastri við smábátahöfnina á Þingeyri.
Útsýnið úr nýju myndavélina má sjá hér.