Önnur þjónusta |
|
---|---|
Viðbótarpakki (óháð stærð) | 1.850 kr. |
Tengigjald / flutningsgjald * | 5.000 kr. |
Inntaksgjald ljósleiðara Snerpu - Einkahúsnæði í þéttbýli * | 15.000 kr. |
Inntaksgjald ljósleiðara Snerpu - Atvinnuhúsnæði | Raunkostnaður við lagningu |
Ljósleiðari Mílu (PON) - aðgangsgjald (heimtaug og port) | 5.600 kr. |
Extranet | 690 kr. |
Auka netfang 2GB / stækkun pósthólfs | 495 kr. |
Innheimtukostnaður (seðilgjald) - rafrænir reikningar | 130 kr. |
Innheimtukostnaður (seðilgjald) - reikningar í pappírsformi | 270 kr. |
Búnaður | |
---|---|
Beinir (router) fyrir heimilistengingar (PPPoE-samband yfir xDSL) | 19.990 kr. |
Beinir (router) fyrir heimilistengingar (leigugjald p.mánuð) | 900 kr. |
Inntakssía (splitter) | 1.890 kr. |
ADSL smásía | 690 kr. |
* Ekki er innheimt tengigjald/flutningsgjald af tengingum ef viðkomandi er með áskrift í a.m.k 6 mánuði samfellt á sama heimilisfangi. Sé tengingu sagt upp eða hún flutt innan 6 mánaða áskilur Snerpa sér rétt til að innheimta tengi- eða flutningsgjald eftir verðskrá hverju sinni.
* Miðað er við að heimtaug sé tilbúin eða á áætlun Snerpu um heimtaugalagnir.