Ertu alltaf að týna lyklunum?
Prufaðu snjall-lyklakippuna, ómissandi félaga sem auðveldar þér að finna lyklana eða jafnvel símann þinn.
RecKEY er Bluetooth 4.0 tengd snjall-lyklakippa sem leyfir þér að finna lyklana þína úr iOS, Android eða Windows appi með einföldu smelli.
Og smartsíminn þinn verður ekki lengur skilinn óvart eftir. RecKEY spilar hringitóninn þinn úr kippunni til að gleyma honum ekki og til þess að finna hann hratt.
- Vistar GPS staðsetningar
- Leiðbeinir þér í bílinn
- Finnur símann þinn
- Finnur lyklana þína
- Fjarstýring á myndavélina í símanum
- Hringingartilkynningar
- Tilkynningar fyrir mögulegum þjófnaði
- Staðsetningarsaga
RecKEY getur líka munað hvar þú lagðir bílnum þínum. Auðveldlega má vista staðsetningu bílsins og með smartsímanum er hægt að fylgja auðveldum leiðbeiningum sem leiðbeina þér til baka í hann.
Stærsta snjall lyklakippunnar má svo finna í því að recKEY varar þig við ef síminn þinn fer lengra í burtu en 30 metra, þessi eiginleiki varar þig við mögulegum stuld.
RecKEY er alltaf á, hann er alltaf tilbúinn og rafhlaðan endist í allt að 6 mánuði.
RecKEY lyklakippan kostar 4.995 kr og fæst í verslun Snerpu.