9. janúar 2019
Tilboð á inntaksgjaldi ljósleiðara
Starfsmenn ljósleiðaradeildar Snerpu hafa staðið í ströngu og sl. sumar og á óvenjumildu hausti tókst að leggja ljósleiðararör til fjölda heimila, aðallega í efri bænum á Ísafirði.