Verkstæði
- Skoðunargjald
- 3.990 kr
- Skoðun og bilanagreining á vélbúnaði og jaðarbúnaði.
- Tölvusamsetning
- 9.500 kr
- Íhlutir settir í kassa. Inniheldur ekki uppsetningu stýrikerfis.
- Rykhreinsun
- Í einfaldri hreinsun er tölvan opnuð og ryk blásið innan úr. Í víðtækri hreinsun er kæling einnig yfirfarin.
- Einföld
- 5.990 kr
- Víðtæk
- 10.990 kr
- Vírushreinsun
- 6.800 kr
- Tölvan er skönnuð með vírusvarnarforritum. Vírusum og njósnaforritum eytt.
- Uppsetning stýrikefis
- 9.990 kr
- Stýrikerfi sett upp frá grunni. Reklar fyrir vélbúnað settir inn og öryggisuppfærslur settar inn.
- Gagnaafritun
- 4.800 kr
- Afritun gagna á milli véla eða gagnageymslu. Hentar vel með Uppsetningu stýrikerfis.
- Almenn vinna
- Önnur vinna sem ekki fellur undir þessa liða er unnin samkvæmt tímagjaldi. Lágmark er rukkað fyrir 30 mínútur.
- 1 klst
- 12.000
- 2-3 klst
- (15% afsláttur)
- 4+ klst
- (20% afsláttur)