Lokið
25. desember 2024
Bilun í auðkenningarkerfi nettenginga
Bilun kom upp í auðkenningarkerfi nettenginga í kjölfar rafmagnsleysis eftir miðnætti. Þeir sem voru innskráðir urðu því ekki fyrir áhrifum en nýjar auðkenningar misheppnuðust á meðan á biluninni stóð.
Sturla Stígsson