Upp hefur komið bilun í ljósleiðara Mílu á milli Þingeyrar og Ísafjarðar. Talið að hann sé rofinn í Breiðadal. Þetta hefur áhrif á sjónvarpsþjónustu Vodafone og samband Snerpu á Þingeyri. Umferð Snerpu til Reykjavíkur fer um varaleið en bilunin getur valdið töfum, sérstaklega á innanlandssamböndum þar til viðgerð er lokið. Viðgerð lauk kl 02:15.