Upp kom bilun í ljósleiðara milli Bíldudals og Ísafjarðar og hefur hún áhrif á sjónvarpsþjónustu.
Unnið er að viðgerð
14:47 Enn er ekki búið að staðsetja bilun í ljósleiðara.
15:10 Bilun í Nato streng milli Krossholts og Búðardals, líklega strengslit en unnið er að bilanagreiningu. Varasambönd eru að komast í gagnið.
15:30 Viðgerð lokið
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda.