Bilun í router hjá Snerpu hefur valdið truflunum á sambandi hjá ADSL notendum Snerpu, unnið er að greiningu og viðgerð á biluninni. Við biðjum notendur okkar velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Bilun olli ítrekuðum truflunum í dag í skamma stund í einu en við höfum nú komið fyrir nýjum router vegna þjónustunnar sem ætti að verða til þess að vandamálið er úr sögunni. Nýi routerinn var tengdur kl. 18:00