Vegna vinnu við færslu á samböndum í Bolungarvík verður rof aðfaranótt miðvikudags 8 mars á milli 02:00 og 05:00.
Þetta hefur áhrif á GSM senda Vodafone og lítinn hluta notanda Snerpu og Vodafone.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.