Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 3. júní 2024

Ljósleiðaraslit í efri bæ Ísafjarðar

Um kl 16:20 varð rof á hluta tenginga í efri bæ Ísafjarðar er vinnuvél við gröft tók í sundur ljósleiðara.

Uppfært 16:42: Staðfest slit. Bráðabirgðaviðgerð er hafin.

Uppfært 17:35 - Stærstur hluti notenda er kominn inn. Enn er eftir hluti notenda á Hjallavegi og er unnið að því að koma þeim inn.

Uppfært 17:59 - Bráðabirgðaviðgerð er lokið og ættu allir notendur að vera komnir inn. Tilkynnt verður um fullnaðarviðgerð síðar.

Uppfært 5.7.24 - Fullnaðarviðgerð á streng er lokið.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Til baka