Í morgun hófust sk. DOS-árásir á netnúmer á netum Snerpu. Árásinar hafa frekar lítil áhrif á flesta notendur en hjá fáeinum notendum eru áhrifin meiri og er unnið að því að loka á árásirnar. Yfirleitt eru svona árásir vegna veirusmitana á fyrirtækjanetum með öflugan netaðgang. Af þessu tilefni hvetjum við notendur til að gæta að því að veiruvarnir þeirra séu virkar og rétt uppfærðar.