Lokið
10. september 2024
Rof á Flateyri og Suðureyri í nótt
Vegna færslu á ljósleiðarasamböndum í nýtt fjarskiptahús í Holtsbug verður rof hjá öllum notendum á búnaði Snerpu á Flateyri og Suðureyri í allt að 20 mínútur á tímabilinu kl. 01-03 í nótt aðfararnótt miðvikudags 11 september.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að stafa.
Björn Davíðsson