Aðfararnótt fimmtudags 11. apríl verður ráðist í fyrsta áfanga breytinga á ljósleiðarastrengjum Snerpu vegna flutninga í nýtt húsnæði. Vegna þess mun verða rof á ákveðnum samböndum í nótt.
Rofgluggi: kl. 01:00-04:00
Eftirfarandi tengingar verða fyrir áhrifum:
Notendur gætu þurft að endurræsa router eftir að flutningi sambandanna líkur.
Beðist er velvirðingar á truflunum sem þetta kann að valda.