Vegna útskiptingar á vélbúnaði í Tæknigarði munu öll sambönd (innanlands) þar í gegn rofna í stutta stund milli kl. 13:10 og 13:30 í dag en fara um varaleið á meðan. Ekki er búist við að notendur finni fyrir áhrifum.