Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 10. október 2013

Tafir í póstmóttöku

Tafir eru í póstmóttöku á huta tölvupósts, aðallega frá aðilum utan Snerpu. Ástæðan er truflun sem kom fram í veiruvarnakerfi og á meðan verið er að komast fyrir hana er hluti pósts settur á bið. Þar sem mjög stór hluti pósts er stoppaður vegna óværu er ekki óhætt að senda póst áfram fyrr en að loknum lagfæringum. Reikna má með allt að 2 klst. í að póstur sem farið hefur á bið verði sendur viðtakendum.


Til baka