Vegna viðhaldsvinnu hjá Vodafone í nótt kom upp bilun á sjónvarpsflutningi hingað vestur. Bilun nær ekki til allra rása.
Vodafone vinnur nú að viðgerð.
Uppfært kl 11:00: Viðgerð á bilun er lokið hjá Vodafone og á sjónvarpsstraumur að virka eðlilega.