Bilun kom upp í einum af auðkenniþjónum Snerpu um 18:50, sem varð þess valdandi að hluti af notendum misstu samband um tíma, viðgerð lauk um 20:47.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.