Truflanir eru á símaþjónustu Snerpu. Unnið er að viðgerðum. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.Uppfært 16:45: Viðgerð er lokið og símaþjónusta er komin upp.