Truflanir eru á umferð í RIX skiptistöðinni. Þetta þýðir að innanlandsumferð getur verið hægari til sumra innlendra aðila. Truflanirnar virðast við fyrstu sýn stafa af miklu álagi en líklegara þykir að um vélbúnaðarbilun sé að ræða. Starfsmenn RIX vinna nú að athugun á þessu. Kl. 11:11 - Sambönd eru komin í lag.