Í kjölfar flutnings á símstöðvum í nótt komu fram truflanir hjá sumum símnotendum fyrir hádegið. Búið er að greina villuna og ættu allir að vera komnir með eðlilega þjónustu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að hafa stafað.